Náðu í appið
Sóðaleg stríð

Sóðaleg stríð (2013)

Dirty Wars

"A secret army. A war without end. A journalist determined to uncover the truth."

1 klst 27 mín2013

Sóðaleg stríð fylgir rannsóknarblaðamanninum Jeremy Scahill inn í falinn heim leynistríða Bandaríkjanna, þar sem hann segir frá starfsemi bandarískrar leynisveitar, JSOC, sem stendur á bak...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic76
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Sóðaleg stríð fylgir rannsóknarblaðamanninum Jeremy Scahill inn í falinn heim leynistríða Bandaríkjanna, þar sem hann segir frá starfsemi bandarískrar leynisveitar, JSOC, sem stendur á bak við aðgerðir sem komast aldrei í fréttirnar, í Afganistan, Jemen, Sómalíu og víðar. Myndin dansar á mörkum heimildarmyndar og skáldskapar með sterkum kvikmyndastíl. Sóðaleg stríð er hrífandi ferðalag, að hluta til spennumynd og að hluta til einkaspæjarasaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stephen Lang
Stephen LangLeikstjórif. -0001
Jeremy Scahill
Jeremy ScahillHandritshöfundurf. -0001
Andy Rashleigh
Andy RashleighHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Civic Bakery
Big Noise Films
Doc SocietyGB

Verðlaun

🏆

Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar á kvikmyndahátíðum, var t.d. tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-hátíðinni þar sem hún hlaut verðlaunin fyrir bestu kvikmyndatökuna, og til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin 2013.