Sóðaleg stríð (2013)
Dirty Wars
"A secret army. A war without end. A journalist determined to uncover the truth."
Sóðaleg stríð fylgir rannsóknarblaðamanninum Jeremy Scahill inn í falinn heim leynistríða Bandaríkjanna, þar sem hann segir frá starfsemi bandarískrar leynisveitar, JSOC, sem stendur á bak...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Sóðaleg stríð fylgir rannsóknarblaðamanninum Jeremy Scahill inn í falinn heim leynistríða Bandaríkjanna, þar sem hann segir frá starfsemi bandarískrar leynisveitar, JSOC, sem stendur á bak við aðgerðir sem komast aldrei í fréttirnar, í Afganistan, Jemen, Sómalíu og víðar. Myndin dansar á mörkum heimildarmyndar og skáldskapar með sterkum kvikmyndastíl. Sóðaleg stríð er hrífandi ferðalag, að hluta til spennumynd og að hluta til einkaspæjarasaga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar á kvikmyndahátíðum, var t.d. tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-hátíðinni þar sem hún hlaut verðlaunin fyrir bestu kvikmyndatökuna, og til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmyndin 2013.












