Söguþráður
Hin fámála Anna er á fertugsaldri. Hún býr í lítilli íbúð með hundinum sínum Manu, sem er hennar líf og yndi. Þegar hundurinn drepst snýst hin lokaða og einangraða veröld Önnu á hvolf. Hún hengir sig á Sofíu og fjölskyldu hennar, hamingjusama húsmóður með tvö börn. Tilraunir Önnu til að tjá sársauka og einmanaleika verða smám saman að meinloku einstaklings sem þráir ást og viðurkenningu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Penny PanayotopoulouLeikstjóri
Framleiðendur

GraalGR

ZDF/ArteDE

Twenty Twenty Vision FilmproduktionDE







