Náðu í appið
Days of Gray

Days of Gray (2013)

DAGAR GRÁMANS

1 klst 18 mín2013

Days of Gray er tímalaus uppvaxtarsaga ungs drengs.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Days of Gray er tímalaus uppvaxtarsaga ungs drengs. Myndin er algjörlega laus við samtöl og tónlistin við myndina er frumsamin af íslensku hljómsveitinni Hjaltalín sem virðingarvottur við tíma þöglu myndanna. Hetjan okkar hittir stelpu með skringilega stökkbreytingu í andlitinu sem lifir í einangrun. Er þau yfirvinna ótta sinn gagnvart hvoru öðru myndast óvenjuleg vinátta á milli þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ani Simon-Kennedy
Ani Simon-KennedyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Bicephaly Pictures
SagafilmIS