Náðu í appið
Spiders

Spiders (2013)

Spiders 3D

"Eight Legs Three Dimensions One Disaster."

1 klst 29 mín2013

Geimrusl hrapar til jarðar í miðri New York-borg og þegar menn fara að rannsaka málið kemur í ljós að með brakinu fylgdu ófrýnilegar gestir.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Geimrusl hrapar til jarðar í miðri New York-borg og þegar menn fara að rannsaka málið kemur í ljós að með brakinu fylgdu ófrýnilegar gestir. Spiders er vísindaskáldsaga sem segir frá baráttu manna við kóngulær utan úr geimnum sem vaxa með ótrúlegum hraða og herja á íbúa New York-borgar. Allt byrjar þetta á því að rússnesk geimstöð splundrast í tætlur og hrapar til jarðar. Brot úr geimstöðinni lendir í neðanjarðarlestarstöð í New York og í ljós kemur að einhvern veginn hafa tugir ófrýnilegra kóngulóa fylgt með ruslinu. Í fyrstu virðist vandamálið ekki vera svo stórt, en þegar kóngulærnar byrja að vaxa hraðar en auga á festir og nærast á íbúum borgarinnar er ljóst að baráttan er rétt að byrja ...

Aðalleikarar

Framleiðendur

Millennium MediaUS
Nu ImageUS