Náðu í appið
I'm an Old Communist Hag

I'm an Old Communist Hag (2013)

1 klst 50 mín2013

Myndin fjallar um Emiliu, sextíu ára gamla konu sem lifir friðsömu lífi með eiginmanni sínum Tucu, í litlum bæ í Rúmeníu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin fjallar um Emiliu, sextíu ára gamla konu sem lifir friðsömu lífi með eiginmanni sínum Tucu, í litlum bæ í Rúmeníu. Parið verður yfir sig hrifið þegar dóttir þeirra hringir í þau frá Kanada, þar sem hún tilkynnir þeim það að hún muni heimsækja þau ásamt amerískum kærasta sínum. Emilia, sem er fræg fyrir að lifa eftir kommúnískri nostalgíu, er á sama tíma beðin um að taka þátt í heimildamynd sem fjallar um þjóðhátíðardaginn 23. ágúst, sem var þjóðhátíðardagur rúmena fyrir byltinguna 1989. Það sem átti að verða skemmtileg fjölskylduheimsókn dótturinnar snýst allt í einu um mjög rúmanskar aðstæður, þar sem kynslóðabilið kemur afar vel í ljós. Myndin er byggð á bókinni I’m an Old Communist Hag / Sunt o baba comunista (2007) eftir Dan Lungu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rachel Dratch
Rachel DratchLeikstjórif. -0001
Vera Ion
Vera IonHandritshöfundurf. -0001
Lucian Dan Teodorovici
Lucian Dan TeodoroviciHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MediaPro PicturesRO