Náðu í appið
Siberia, Monamour

Siberia, Monamour (2011)

Sibir, Monamur

1 klst 42 mín2011

Myndin gerist í Síberu seint um haust.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin gerist í Síberu seint um haust. Í eyðilega þorpinu Taiga býr gamall maður, Ivan, og sjö ára gamalt barnabarn hans, Leshia. Hópur villihunda flækist um og étur allt sem að kjafti kemur. Einn af hundunum er besti vinur Leishia. Stundum færa hann og frændi hans Yuri hundunum mat. Eitt sinn þegar hann er á leið heim úr þorpi Ivan, þá ráðast hundarnir á Yuri og drepa hann. Þegar Leshia verður vitni að því að Ivan skýtur á hundana, flýr hann að heiman. Gamli maðurinn finnur hann í gömlum og uppþornuðum brunni, en nær ekki til hans. Ivan fer til Taiga að finna hjálp, en nún elta hundarnir hann ... og drengurinn bíður eftir föður sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vyacheslav Ross
Vyacheslav RossLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Tundra FilmRU