Brestskaya krepost (2010)
The Brest Fortress
"About heroism, fear, will to live and power of love of the defenders of the Fortress"
Myndin segir frá hetjulegri vörn Brest virkisins, sem þýski herinn réðst á þann 22.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Myndin segir frá hetjulegri vörn Brest virkisins, sem þýski herinn réðst á þann 22. júní árið 1941, og á sama tíma fyrstu dögum þátttöku Rússa í Seinni heimsstyrjöldinni. Myndin segir frá fyrstu dögum átakanna og því hvernig Rússar tóku til varna á þremur megin svæðum, undir stjórn herforingjanna Pyotr Mikhailovich Gavrilov, Efim Moiseevich Fomin og Andrey Mitrofanovich Kizhevatov. Mörgum árum eftir innrásina þá fer fyrrum hermaðurinn Alexander Akimov ítrekað yfir minningar sínar, þegar hann, verandi aðeins 15 ára gamall og ástfanginn af hinni fallegu Anya, er skyndilega lentur í blóðugu stríði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
















