Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Possession 1981

Frumsýnd: 27. október 2013

She created a monster as her secret lover!/ Murder. Evil. Infidelity. Madness.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Isabelle Adjani fékk leikverðlaunin í Cannes árið 1981 fyrir leik sinn í hlutverki Önnu

Ung hjón, Mark og Anna, eiga í hjónabandsörðugleikum. Mark grunar Önnu um að eiga í framhjáhaldi með öðrum manni, og upplifir furðulega hegðun og stórkostlega ógnvekjandi atburðarás sem gefur vísbendingar um það að um sé að ræða umfangsmeiri og skelfilegri yfirnátturlegt ástarsamband en hann grunaði í fyrstu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.06.2022

Kraftmestu skósveinar til þessa

Teiknimyndin Minions: The Rise of Gru, eða Skósveinarnir: Gru rís upp, eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu, og komin er í bíó hér á landi, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í breska dagblaðinu The Telegraph í...

14.07.2015

Skósveinar geysivinsælir hér og í USA

Skósveinarnir, eða Minions, litlu gulu gleraugnaglámarnir úr Despicable Me teiknimyndunum, eða Aulinn ég, voru lang vinsælasta mynd helgarinnar á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum. Á Íslandi námu tekjur myndarinnar 10,6 mill...

03.03.2014

12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og vo...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn