Possession (1981)
"She created a monster as her secret lover!/ Murder. Evil. Infidelity. Madness."
Ung hjón, Mark og Anna, eiga í hjónabandsörðugleikum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ung hjón, Mark og Anna, eiga í hjónabandsörðugleikum. Mark grunar Önnu um að eiga í framhjáhaldi með öðrum manni, og upplifir furðulega hegðun og stórkostlega ógnvekjandi atburðarás sem gefur vísbendingar um það að um sé að ræða umfangsmeiri og skelfilegri yfirnátturlegt ástarsamband en hann grunaði í fyrstu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrzej ZulawskiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

GaumontFR
Oliane ProductionsFR
Marianne ProductionsFR
Soma Film ProduktionDE
Verðlaun
🏆
Isabelle Adjani fékk leikverðlaunin í Cannes árið 1981 fyrir leik sinn í hlutverki Önnu
















