The Role (2013)
Rol
Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns. Undir áhrifum af hugmyndum symbolisma og silfur-aldarinnar, þá ákveður hann að fara að lifa lífi tvífara síns - byltingarleiðtoga í nýja Sovét Rússlandi. Fyrst er hann áhugasamur og forvitinn, en síðar heltekinn. Hann hellir sér af fullum krafti í hlutverkið .... jafnvel þegar lífið sem hann er að lifa endar sorglega. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rússneskra symbólista.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Konstantin LopushanskiyLeikstjóri

Pavel FinnHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Proline FilmRU

The Ministry of Culture of the Republic of BelarusBY

EurimagesFR

Finnish Film FoundationFI

BufoFI

Ministry of Culture of the Russian FederationRU








