Náðu í appið
The Role

The Role (2013)

Rol

2 klst 12 mín2013

Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um frábæran leikara í Rússlandi á tímum byltingarinnar, sem fær stærsta hlutverk lífs síns - hlutverk annars manns. Undir áhrifum af hugmyndum symbolisma og silfur-aldarinnar, þá ákveður hann að fara að lifa lífi tvífara síns - byltingarleiðtoga í nýja Sovét Rússlandi. Fyrst er hann áhugasamur og forvitinn, en síðar heltekinn. Hann hellir sér af fullum krafti í hlutverkið .... jafnvel þegar lífið sem hann er að lifa endar sorglega. Myndin er byggð á sönnum atburðum í lífi rússneskra symbólista.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Konstantin Lopushanskiy
Konstantin LopushanskiyLeikstjórif. -0001
Pavel Finn
Pavel FinnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Proline FilmRU
The Ministry of Culture of the Republic of BelarusBY
EurimagesFR
Finnish Film FoundationFI
BufoFI
Ministry of Culture of the Russian FederationRU