Aftershock (2012)
"The only thing more terrifying than Mother Nature is human nature."
Við kynnumst hér þremur félögum sem komnir eru til Chile til að skemmta sér ærlega.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Við kynnumst hér þremur félögum sem komnir eru til Chile til að skemmta sér ærlega. Þeir hitta fljótlega þrjár föngulegar konur sem slást í för með þeim til strandbæjarins Valparaiso þar sem næturlífið er hvað heitast. Þar eru sexmenningarnir staddir á næturklúbbi þegar fyrsti og öflugasti skjálftinn ríður yfir klukkan rúmlega 3 að nóttu og fellir strax margar byggingar í bænum, þar á meðal nætuklúbbinn. Margir deyja og grafast í rústunum, en það er samt bara byrjunin á hörmungunum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Phil BrownLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS
Vertebra Films
Sobras ProduccionesCL










