How I Ended This Summer (2010)
Kak ya provel etim letom
Myndin gerist í rannsóknarstöð á norðurhveli.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin gerist í rannsóknarstöð á norðurhveli. Sergei, reyndur jarðfræðingur, og Pavel, nýútskrifaður, eyða mörgum mánuðum saman í algerri einangrun á þessari fyrrum mikilvægu rannsóknarstöð. Pavel fær mikilvæg skilaboð talstöð og er enn að reyna að finna rétta augnablikið til að segja Sergei frá þeim, þegar ótti, lygar og grunsemdir fara að eitra andrúmsloftið ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aleksey PopogrebskiyLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Koktebel Film CompanyRU









