Skytten (2013)
The Shooter
"Getur byssukúla breytt gangi heimsins?"
Blaðakonan Mia Moesgaard (Trine Dyrholm) kemst á snoðir um pólitískan skandal sem varðar samninga utanríkisráðherra Danmerkir (Nikolaj Lie Kaas) við bandarísk stjórnvöld um olíuvinnslu við...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Blaðakonan Mia Moesgaard (Trine Dyrholm) kemst á snoðir um pólitískan skandal sem varðar samninga utanríkisráðherra Danmerkir (Nikolaj Lie Kaas) við bandarísk stjórnvöld um olíuvinnslu við Grænland. Jarðeðlisfræðingurinn og skyttan Rasmus (Kim Bodnia) hefur svo samband við blaðakonuna, á þann hátt sem erfitt er að hundsa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur

TV 2DK

Det Danske FilminstitutDK

Nordisk Film DenmarkDK










