Benny Moré (2006)
El Benny
Leikin mynd sem fjallar um líf og störf Benny More´, eins þekktasta söngvara Kúbu á sjötta áratug síðustu aldar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Leikin mynd sem fjallar um líf og störf Benny More´, eins þekktasta söngvara Kúbu á sjötta áratug síðustu aldar. Í myndinni eru nýjar útgáfur söngva hans fluttar af m.a. Chucho Valde´s, Juan Formael (Los VanVan), Orishas og Haila
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jorge Luis SánchezLeikstjóri
Framleiðendur

ICAICCU
Coral Capital Entertainment ltd.
Igeldo Komunikazioa

Programa IbermediaES
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut verðlaun á New Latin American Cinema hátíðinni í Havana í desember 2006. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á Festival de Cine Pobre Humberto Sola´s 2009.





