Boleto al paradiso (2010)
Ticket to Paradise
Snemma á tíunda áratugnum flýr táningsstelpa smábæinn og stjórnsaman pabba sinn og kemst með aðstoð nokkurra kúbanskra þungarokkara til Havana.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Snemma á tíunda áratugnum flýr táningsstelpa smábæinn og stjórnsaman pabba sinn og kemst með aðstoð nokkurra kúbanskra þungarokkara til Havana. Ekki hefur verið gerð kvikmynd áður um þennan kúbanska menningarafkima sem er falinn. Hún kafar ofan í ókunna hluta Havanaborgar þar sem aðrir ráða ríkjum. Jafnvel þar er rómantíkin – vonlaus ástarsaga sem endar á Los Cocos; AIDS-sjúkrahúsinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gerardo ChijonaLeikstjóri
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut verðlaun á Festival de Biarritz – Cinémas et Culture d’Amerique Latin og á Kvikmyndahátíðinni í Havana, New York 2010 og Premio Goya 2011.





