Náðu í appið
I'm So Excited!

I'm So Excited! (2013)

"Velkomin í síðustu flugferðina"

1 klst 30 mín2013

Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexico þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex, og samkynhneigðum flugþjónunum...

Rotten Tomatoes49%
Metacritic55
Deila:
I'm So Excited! - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexico þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex, og samkynhneigðum flugþjónunum Ulloa, Fajardo og Joserra og flugvél fullum af sérkennilegum karakterum sem eru svo sannarlega í ferð sem gæti endað með ósköpum! Myndin gerist um borð í flugvél Peninsula-flugfélagsins sem er á leið frá Spáni til Mexíkó þegar í ljós kemur að lendingarbúnaðurinn verkar ekki. Farþegarnir í almenna rýminu hafa ekki hugmynd um hvað er í gangi er en öðru máli gegnir um skelfingu lostna farþegana á fyrsta farrými og að sjálfsögðu áhöfnina sem þrátt fyrir óttann þarf að reyna að gera það besta úr aðstæðunum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

El DeseoES