Náðu í appið
Along for the Ride

Along for the Ride (2000)

"First Love Lasts Forever"

1 klst 39 mín2000

Lulu McAfee býr í San Fransisco í Bandaríkjunum á heimili geðsjúkra.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Lulu McAfee býr í San Fransisco í Bandaríkjunum á heimili geðsjúkra. Í júní 1999 þá fer hún til Los Angeles og hefur þar samband við Ben Clifton, gamlan kærasta, sem nú er í leiðinlegu starfi að skrifa fyrir sjónvarp og á í óhamingjusömu hjónabandi með geðlækninum Claire. Ben er í þann veginn að hringja í lækni Lulu þegar hún segir honum að þau eigi saman son, sem fæddist eftir að hún varð veik og samband þeirra rann út í sandinn. Hún gaf soninn síðan til ættleiðingar. Hann hringir nú í Claire til að segja að hann ætli að aka Lulu til Wisconsin til að hitta drenginn á 16 ára afmælisdegi hans en Lulu var búin að undirbúa heimsóknina. Á leiðinni reynir Lulu að kveikja aftur ástina sem eitt sinn logaði á milli þeirra og fá Ben til að hugsa um drauma sína og þrár. Á meðan fer Claire í flugvél til Madison til að koma í veg fyrir að hjónabandið fari í vaskinn. Er raunverulega sonur í spilinu? Hvaða tilfinningar munu vakna á ferðalaginu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Kaye
John KayeLeikstjóri

Framleiðendur

Cinelulu Internationale Filmproduktiongesellshaft mbH and Co. 1 Beteilegung KG
CinerentaDE
Green Moon ProductionsES
Loving Lulu Productions Inc.