A Lizard in a Woman’s Skin (1971)
Una lucertola con la pelle di donna
"Biting, Gnawing Terror Claws at Your Brain! / WARNING! Not Recommended Viewing for Persons with Schizophrenic Tendencies!"
Í myndinni fylgjumst við með Carol Hammond (Florinda Bolkan), dóttur vel þekkts pólitíkuss, sem dreymir hryllilegar martraðir um orgíur, kynlíf og LSD vímu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Í myndinni fylgjumst við með Carol Hammond (Florinda Bolkan), dóttur vel þekkts pólitíkuss, sem dreymir hryllilegar martraðir um orgíur, kynlíf og LSD vímu. Í einum draumnum fremur hún morð og þegar hún vaknar af draumnum sætir hún rannsókn lögreglunnar vegna gruns um morð á nágranna sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lucio FulciLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Les Films CoronaFR
International Apollo FilmsIT
Atlántida FilmsES















