Náðu í appið
38 vitni

38 vitni (2012)

38 témoins

1 klst 44 mín2012

Ung stúlka er myrt nótt eina í Le Havre.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Ung stúlka er myrt nótt eina í Le Havre. Lögreglan hefur rannsókn á málinu og það virðist sem glæpurinn hafi átt sér stað þegar íbúar svæðisins sváfu og eru því engin vitni. Það er að segja þar til Pierre hefur upp raust sína. Þessa nótt, þegar kona hans var fjarverandi í vinnuferð, heyrði hann nokkuð sem mun breyta öllu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lucas Belvaux
Lucas BelvauxLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

France 3 CinémaFR
Artémis ProductionsBE
Agat Films & Cie / Ex NihiloFR
HérodiadeFR
RTBFBE