Ég um mig og mömmu (2013)
Guillaume Gallienne leikur sjálfan sig í æsku og fjallar um kostuleg samskipti hans við móður sína sem Guillaume leikur einnig af snilld.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Guillaume Gallienne leikur sjálfan sig í æsku og fjallar um kostuleg samskipti hans við móður sína sem Guillaume leikur einnig af snilld. Myndin er byggð á afar vinsælu leikverki Guillaume Gallienne.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Guillaume GallienneLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
LGM Productions

Rectangle ProductionsFR

GaumontFR
Gaumont Distribution

France 3 CinémaFR
Verðlaun
🏆
Hún hlaut Art Cinema-verðlaunin og SACD-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes og stal senunni á Director's Fortnight þar sem henni var lýst sem meistaraverki.






