Náðu í appið
Le tableau

Le tableau (2011)

Málverkið

"Break on through to the other side."

1 klst 16 mín2011

Myndin fjallar um nokkrar persónur sem stíga út úr hálfkláruðu málverki í leit að skapara sínum og svörum við því hvers vegna hann lauk ekki við verkið.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic70
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um nokkrar persónur sem stíga út úr hálfkláruðu málverki í leit að skapara sínum og svörum við því hvers vegna hann lauk ekki við verkið. Í málverkinu búa þrír flokkar af verum; „Toupins" sem málarinn hefur lokið við, „Pafinis" sem vantar liti hér og þar og loks „Reufs" sem eru aðeins grunnteikningar. Sameiginlegt markmið þeirra er að fá listamanninn til að ljúka verkinu sem hann hóf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jean-François Laguionie
Jean-François LaguionieHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Blue SpiritFR
Be-FILMSBE
uFilmBE
Rezo ProductionsFR
Sinématik
France 3 CinémaFR