Zwei Leben (2012)
Two Lives
"She built one life on love, the other on deceit."
Sögusviðið er Evrópa 1990 þar sem Berlínarmúrinn er nýfallinn.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Sögusviðið er Evrópa 1990 þar sem Berlínarmúrinn er nýfallinn. Katrine er stríðsbarn, alin upp í Austur Þýskalandi en hefur búið í Noregi síðustu 20 ár. Þar lifir hún hamingjusömu lífi ásamt móður sinni, eiginmanni, dóttur og barnabarni. Katrine er beðin um að vitna í máli gegn norska ríkinu fyrir hönd stríðsbarna, en hún neitar. Smám saman birtist vefur leyndarmála, þar á meðal sannleikur sem ristir djúpt. Kvikmyndin fjallar um mikilvægt og viðkvæmt málefni í norskri sögu, hvernig komið var fram við norskar konur sem áttu í ástarsambandi við þýska hermenn eftir seinni heimstyrjöldina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Verðlaun
Zwei Leben hefur unnið til verðlauna sem besta myndin á erlendum kvikmyndahátíðum og var framlag Þýskalands til Óskarsins í ár.








