Andri og Edda verða bestu vinir (2013)
Karsten og Petra blir bestevenner
Þegar Andri byrjar á leikskóla kynnist hann Eddu en þau verða bestu vinir.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar Andri byrjar á leikskóla kynnist hann Eddu en þau verða bestu vinir. Knúsudýrin þeirra, ljónsunginn og fröken Kanína,verða einnig vinir og þegar annað þeirra týnist á slökkvistöðinni lenda þau Andri og Edda í ýmsum ævintýrum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tor Åge BringsværdHandritshöfundur

Jean-Claude BercqHandritshöfundur
Framleiðendur

CinenordNO
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd sem besta barnamyndin á hinum norsku Amanda verðlaunum sem og að hún var tilefnd sem besta barnamyndin á kvikmyndahátíðinni í Tallinn.




