The Weight of Elephants (2013)
Adrian er viðkvæmur og einmanna 10 ára drengur.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Adrian er viðkvæmur og einmanna 10 ára drengur. Hann býr hjá ömmu sinni og veikum frænda eftir að móðir hans yfirgaf hann á unga aldri. Þegar jafnaldra hans, Nicole, flytur í götuna hefst merkilegur vinskapur þeirra á milli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Daniel BorgmanLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
Severe Features

New Zealand Film CommissionNZ

Film i VästSE
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd sem besta kvikmyndin í fullri lengd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í São Paulo.






