Náðu í appið
Clara and the Secret of the Bears

Clara and the Secret of the Bears (2013)

Klara og leyndarmál bjarndýranna

1 klst 30 mín2013

Hin 13 ára Clara býr við rætur svissnesku Alpanna ásamt móður sinni og stjúpföður.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Söguþráður

Hin 13 ára Clara býr við rætur svissnesku Alpanna ásamt móður sinni og stjúpföður. Fljótlega áttar hún sig á að það liggur bölvun yfir sveitabænum vegna verka forfeðranna en til að aflétta henni þarf Clara að koma á sáttum á milli manna og náttúru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tobias Ineichen
Tobias IneichenLeikstjórif. -0001
Jan Poldervaart
Jan PoldervaartHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ZDFDE
NEOS FilmDE
HesseGreutert Film AG
SRFCH
SAT.1 Schweiz

Verðlaun

🏆

Myndin vann áhorfendaverðlaun á Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni Buster í Danmörku, og hefur auk þessa unnið til fjölda verðlauna m.a. á Giffoni Kvikmyndahátíð, Alþjóðlegu Barnakvikmyndahátíðinni í Montreal og Kvikmyndahátíðinni í Tallinn.