The Day of the Crows (2012)
Stórbrotin teiknimynd um dreng sem elst upp í hjarta skógarins.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Stórbrotin teiknimynd um dreng sem elst upp í hjarta skógarins. Þar sem einu mannlegu samskiptin eru við einsetumanninn föður hans hefur drengurinn þróað með sér hæfileika til að sjá og fylgja leiðbeiningum andanna sem búa í skóginum. Þegar faðir hans verður fyrir slysi neyðist drengurinn til að leita út fyrir skóginn og þá hefjast ævintýrin fyrir alvöru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jean-Christophe DessaintLeikstjóri

Jean-François BeaucheminHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Finalement

Walking The DogBE

uFilmBE

Melusine ProductionsLU

Gébéka FilmsFR
Vezon Investissements
Verðlaun
🏆
Dagur krákanna hlaut heiðurstilnefningu á Gijón International Film Festival.





