Amour and turbulences (2013)
Love Is in the Air
Lögfræðingurinn Antoine býr í New York.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Lögfræðingurinn Antoine býr í New York. Á leiðinni til Frakklands til að fara í atvinnuviðtal, þá fær hann sæti við hliðina á fyrrverandi kærustu sinni, Julie. Nú eiga þau fyrir höndum sjö tíma flugferð, og þau neyðast til að ræðast við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandre CastagnettiLeikstjóri

Vincent AngellHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal Pictures InternationalGB











