Beyond the Walls (2012)
Hors les murs
Paulo er ungur píanóleikari.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Paulo er ungur píanóleikari. Hann hittir Ilir, barþjón og bassaleikara frá Albaníu. Þeir verða elskendur. Paulo lendir í rifrildi við kærustu sína Anka, og hún rekur hann út. Þrátt fyrir efasemdir Ilir, þá flytur Paulo inn til hans. Dag einn, þegar Paulo lofar Ilir ævarandi ást sinni, þá fer Ilir úr borginni og kemur ekki til baka. Nokkrum dögum síðar kemst Paulo að því að Ilir er í fangelsi og nú reynir á samband þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David LambertLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frakas ProductionsBE









