Beautiful Boy (2010)
"To confront the truth, first they had to face each other."
Bill og Kate eru í óhamingjusömu hjónabandi og eini sonur þeirra er farinn að heiman í menntaskóla.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Bill og Kate eru í óhamingjusömu hjónabandi og eini sonur þeirra er farinn að heiman í menntaskóla. Þau vita að hann var ekki mjög hamingjusamur drengur, en þá fá þau fréttir af því að hann hafi framið fjöldamorð í skólanum og drepið 17 kennara, samnemendur sína og sjálfan sig. Þau reyna að halda áfram með líf sitt en sorgin og sú staðreynd að fjölmiðlar og allir í kringum þau líta á þau sem skrímsli, er ekki að hjálpa til. Því meira sem þau berjast gegn því, þá átta þau sig á því að það eina sem þau eiga er hvort annað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Shawn KuLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
First Point Entertainment
Braeburn Entertainment
Goldrush EntertainmentCA
Paradigm Talent AgencyUS













