Náðu í appið
Homeboy

Homeboy (1988)

"Some people live life blow by blow. / Högg fyrir högg."

1988

Johnny Walker er hnefaleikamaður sem er kominn á síðasta snúning í íþróttinni en sér sig ekki leggja hanskana á hilluna þar sem hann kann ekkert annað.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Johnny Walker er hnefaleikamaður sem er kominn á síðasta snúning í íþróttinni en sér sig ekki leggja hanskana á hilluna þar sem hann kann ekkert annað. Johnny Walker er sannarlega staddur á krossgötum í lífi sínu. Ferill hans sem hnefaleikamanns er senn á enda og það sjá allir nema hann sjálfur. Johnny er auk þess frekar feiminn og utangátta og sumir mundu segja að hann stigi ekki í vitið. Þegar Johnny kynnist á sama tíma stúlku sem hann verður hrifinn af og manni sem reynir að fá hann til liðs við sig í kræfu demantsráni gerast ófyrirsjáanlegir atburðir sem breyta öllu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Seresin
Michael SeresinLeikstjórif. -0001
Mickey Rourke
Mickey RourkeHandritshöfundurf. 1956

Framleiðendur

Cinema International
Palisades Entertainment Group