Twice Born (2012)
"A story of love. A story of war. A story of life."
Ítölsk kona fer ásamt syni sínum til Sarajevo í Bosníu og rifjar um leið upp það sem gerðist fyrir 20 árum þegar hún var þar síðast.
Bönnuð innan 14 ára
Ofbeldi
Vímuefni
HræðslaSöguþráður
Ítölsk kona fer ásamt syni sínum til Sarajevo í Bosníu og rifjar um leið upp það sem gerðist fyrir 20 árum þegar hún var þar síðast. Myndin segir frá hinni ítölsku Gemmu sem býr í Róm ásamt syni sínum, en faðir hans, bandarískur ljósmyndari að nafni Diego, lét lífið í átökunum sem urðu í Bosníu. Dag einn fær Gemma tækifæri til að heimsækja Sarajevo í Bosníu á ný, annars vegar til að hitta aftur gamlan vin og hins vegar til að skoða sýningu á ljósmyndum Diegos sem sett hefur verið upp í borginni. Hún ákveður að fara og um leið rifjar hún upp atburði sem hún upplifði 20 árum fyrr, þegar hún hitti Diego í fyrsta skipti ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















