Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Collaborator 2011

Can't we all just get along?

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Leikritaskáldið Robert Longfellow er í sárum eftir að nýjasta leikrit hans floppar auk þess sem sambandið við eiginkonuna er ekki upp á sitt besta. En lengi getur vont versnað og að því kemst Robert þegar hann ákveður að heimsækja móður sína í Los Angeles og ef til vill heilsa í leiðinni upp á gamla vinkonu. Við komuna á æskustöðvarnar hittir Robert... Lesa meira

Leikritaskáldið Robert Longfellow er í sárum eftir að nýjasta leikrit hans floppar auk þess sem sambandið við eiginkonuna er ekki upp á sitt besta. En lengi getur vont versnað og að því kemst Robert þegar hann ákveður að heimsækja móður sína í Los Angeles og ef til vill heilsa í leiðinni upp á gamla vinkonu. Við komuna á æskustöðvarnar hittir Robert fyrrverandi nágranna sinn, Gus Williams, en á milli þeirra ríkti aldrei neinn vinskapur. Gus vill samt endilega fá sér bjór með Robert og rifja upp gamla tíma, en þeir endurfundir eiga heldur betur eftir að snúast upp í annað og meira þegar í ljós kemur að lögreglan er á hælunum á Gus fyrir rán og morð ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn