Territories (2010)
"Réttlæti er bara orð"
Fimm vinir, sem eru að koma til Bandaríkjanna úr brúðkaupi í Kanada, eru stöðvaðir við landamærin af vörðum sem reynast heldur betur hafa óhreint mjöl í pokahorninu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fimm vinir, sem eru að koma til Bandaríkjanna úr brúðkaupi í Kanada, eru stöðvaðir við landamærin af vörðum sem reynast heldur betur hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Vinirnir fimm sem eru á leið heim til Portland eiga sér einskis ills von þegar þeir eru stöðvaðir af tveimur mönnum sem líta út fyrir að vera landamæraverðir. Þegar annar þeirra finnur dálítið gras í fórum eins vinanna hefst atburðarás sem leiðir til þess að vinirnir fimm eru lokaðir inni í gámi, bundnir og keflaðir, og martröð þeirra hefst fyrir alvöru ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Olivier AbbouLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Melenny ProductionsCA

Capture The Flag FilmsFR

Noodles ProductionFR
Les Films Esplanade
Les Films du Territoire





