Náðu í appið
A Case of You

A Case of You (2013)

"He'll be everything she likes but himself."

1 klst 29 mín2013

Við kynnumst hér rithöfundinum Sam sem hefur átt í erfiðleikum með að skrifa að undanförnu, aðallega vegna almenns andleysis.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við kynnumst hér rithöfundinum Sam sem hefur átt í erfiðleikum með að skrifa að undanförnu, aðallega vegna almenns andleysis. Það truflar hann líka að ástamálin hafa ekki verið að ganga upp hjá honum. Dag einn hittir hann hina lífsglöðu Birdie og verður hrifin af henni við fyrstu kynni. Til að kynnast henni betur fer hann að afla sér upplýsinga um áhugamál hennar í gegnum Facebook og ákveður að nota það sem hann finnur til að ganga í augun á henni. Til þess þarf hann að þykjast hafa áhuga á hlutum sem hann hefur í raun aldrei snert á, s.s. eldamennsku, fjallaklifri og íþróttum. Málin taka hins vegar óvænta stefnu þegar áætlun hans heppnast ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Justin Long
Justin LongHandritshöfundur
Keir O'Donnell
Keir O'DonnellHandritshöfundur

Framleiðendur

Lagniappe Films
I'm So Sorry Productions