Náðu í appið
Fjällbackamorden: I betraktarens öga

Fjällbackamorden: I betraktarens öga (2012)

Camilla Lackberg 1: Í augum sjáandans

"Hver er morðinginn?"

1 klst 28 mín2012

Þegar verðmætt málverk myrts manns finnst í fórum systur Eriku Falck þarf hún að sanna að systirinn sé saklaus af þjófnaði og hafi ekkert haft með lát mannsins að gera.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar verðmætt málverk myrts manns finnst í fórum systur Eriku Falck þarf hún að sanna að systirinn sé saklaus af þjófnaði og hafi ekkert haft með lát mannsins að gera. Í augum sjáandans er fyrsta myndin af fimm sem Sena gefur út í sjónvarpsþáttaröð sem byggð er á persónunum sem rithöfundurinn Camilla Läckberg hefur skapað í bókum sínum. Í þessari fyrstu mynd segir frá því þegar systir rithöfundarins Eriku Falck, Anna Falck, kemur í heimsókn til hennar á sama tíma og verið er að skipuleggja sýningu á verðmætum antikmunum í kastala í nágrenninu. Eftir að kona ein finnst meðvitundarlaus og maður sem orðrómurinn segir að hún hafi átt í ástarsambandi við finnst myrtur berast böndin að Önnu þegar málverk í eigu hins myrta finnst í fórum hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Camilla Läckberg
Camilla LäckbergHandritshöfundurf. -0001
Michael Hjorth
Michael HjorthHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tre VännerSE
SVTSE
Film i VästSE