Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fjällbackamorden: Vänner för livet 2013

(Vinir að eilífu)

Hvað kom fyrir Peter?

90 MÍNSænska

Rithöfundurinn Erica Falck fær endurvakinn áhuga á dularfullu mannshvarfi fyrir mörgum árum og einsetur sér að komast til botns í því. Vinir að eilífu er önnur sjónvarpsmyndin af fimm sem byggðar eru í kringum persónurnar sem sænska glæpasögudrottningin Camilla Läckberg hefur skapað í sögum sínum. Þegar Erica var 13 ára gömul hafði Peter vinur hennar... Lesa meira

Rithöfundurinn Erica Falck fær endurvakinn áhuga á dularfullu mannshvarfi fyrir mörgum árum og einsetur sér að komast til botns í því. Vinir að eilífu er önnur sjónvarpsmyndin af fimm sem byggðar eru í kringum persónurnar sem sænska glæpasögudrottningin Camilla Läckberg hefur skapað í sögum sínum. Þegar Erica var 13 ára gömul hafði Peter vinur hennar og skólafélagi horfið sporlaust eftir að hafa síðast sést stíga um borð í rútu. Málið var aldrei leyst og nú þegar Erica ákveður að rannsaka það betur uppgötvar hún fljótt að í því eru margir lausir endar. En rannsóknin tekur óvænta stefnu þegar Ivan, bróðir Peters og helsti heimildarmaður Ericu, er myrtur þar sem hann er á leið til hennar og Erica uppgötvar að líf hennar sjálfrar gæti verið í stórhættu vegna rannsóknarinnar ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn