Náðu í appið
Fjällbackamorden: Havet ger, havet tar

Fjällbackamorden: Havet ger, havet tar (2013)

Hafið gefur, hafið tekur

"Fortíðin fyrirgefur ekki"

1 klst 28 mín2013

Þegar Erica Falck finnur ljósmyndarann Stigge myrtan á vinnustofu sinni í Fjällbacka ákveður hún að að grafast fyrir um málið í samstarfi við lögreglu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar Erica Falck finnur ljósmyndarann Stigge myrtan á vinnustofu sinni í Fjällbacka ákveður hún að að grafast fyrir um málið í samstarfi við lögreglu. Hafið gefur, hafið tekur er fimmta og síðasta myndin í sjónvarpsþáttaröð sem gerð er í kringum persónurnar sem sænska glæpasögudrottningin Camilla Läckberg skapaði í hinum vinsælu bókum sínum. Það tekur lögregluna og Ericu ekki langan tíma að komast að því að Stigge hafi kannski ekki verið það ljúfmenni sem flestir héldu að hann væri. Fyrir mörgum árum, nánar tiltekið í kringum 1960, hafði hann t.d. verið grunaður um að hylma yfir með morðingja í því skyni að fá sitt fram gagnvart konu einni í Fjällbacka. Auk þess kemst Erica að því að hann hafði á árum áður gerst sekur um að kúga fé út úr nokkrum íbúum bæjarins. En einhver þeirra kannski morðinginn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marcus Olsson
Marcus OlssonLeikstjórif. -0001
Camilla Läckberg
Camilla LäckbergHandritshöfundurf. -0001
Michael Hjorth
Michael HjorthHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tre VännerSE