Náðu í appið
It's a Mad, Mad, Mad, Mad World

It's a Mad, Mad, Mad, Mad World (1963)

"It's The Biggest Entertainment Ever To Rock The Screen With Laughter!"

2 klst 34 mín1963

Eftir að hafa setið í fangelsi í langan tíma þá flýtir Smiler Grogan sér eins og hann getur í garð í Kaliforníu þar sem hann...

Rotten Tomatoes69%
Metacritic59
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa setið í fangelsi í langan tíma þá flýtir Smiler Grogan sér eins og hann getur í garð í Kaliforníu þar sem hann faldi 350 þúsund Bandaríkjadali sem hann stal í ráni 15 árum fyrr. Á leiðinni lendir hann í slysi og fer fram af hamri, en farþegar í fjórum bílum verða vitni að atvikinu og fara niður til að hjálpa honumm. Í andaslitrunum gefur Grogan fólkinu upplýsingar um hvar hægt er að finna peningana sem hann var að fara að ná í, en fólkið nær engu samkomulagi um hvernig eigi að skipta peningunum, og upphefst því mikið kapphlaup yfir landið þvert og endilangt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stanley Kramer
Stanley KramerLeikstjórif. -0001
William Rose
William RoseHandritshöfundurf. -0001
Tania Rose
Tania RoseHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

United ArtistsUS
Casey ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir hljóðbrellur.