Batala en el cielo (2005)
Battle in Heaven
Maður úr verkamannastétt, Marcos, og eiginkona hans ræna barni og heimta lausnargjald, en ránið hlýtur hörmulegan endi þegar ungabarnið deyr.
Deila:
Söguþráður
Maður úr verkamannastétt, Marcos, og eiginkona hans ræna barni og heimta lausnargjald, en ránið hlýtur hörmulegan endi þegar ungabarnið deyr. Annarsstaðar er Ana, dóttir höfuðsmanns sem hann er bílstjóri fyrir, sem tekur þátt í allskonar kynferðislegum athöfnum sér til gamans og ánægju. Marcos viðurkennir sekt sína fyrir henni til að fá frið í sálinni, en er síðan kominn niður á hnén mitt í mannfjölda trúaðra sem gengur hægt í átt að kirkjunni til að heiðra Maríu guðsmóður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Carlos ReygadasLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Mantarraya ProduccionesMX
No Dream CinemaMX
Société Parisienne de ProductionFR

Essential FilmproduktionDE

TarantulaBE
MackeyCoMX











