Dark Matter (2007)
Liu Xing er nýkominn til Utah í Salt Lake City í Bandaríkjunum á skólastyrk frá Kína, og er að læra heimsmyndarfræði, undir leiðsögn Prófessors Reiser.
Deila:
Söguþráður
Liu Xing er nýkominn til Utah í Salt Lake City í Bandaríkjunum á skólastyrk frá Kína, og er að læra heimsmyndarfræði, undir leiðsögn Prófessors Reiser. Foreldrar Xing í Kína eru stolt af honum, og hann leggur sig allan fram um að ná góðum árangri og uppfylla vonir foreldranna. Allir nemendur Reiser vinna að verkefnum sem tengjast kenningu Reiser um uppruna alheimsins. Liu Xing gengur vel þar til hans eigin kenningar fjarlægja hann frá Reiser. Mun Reiser og deildin viðurkenna snilldaruppgötvun Liu Xing? Getur velgjörðarmaður hans, Joanna Silver, miðlað málum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Shi-Zheng ChenLeikstjóri

Billy ShebarHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Saltmill







