Náðu í appið
One Shot

One Shot (2008)

1 klst 18 mín2008

Mæðgur hafa ólíkar skoðanir á nánd og samskiptum.

Deila:
One Shot - Stikla

Söguþráður

Mæðgur hafa ólíkar skoðanir á nánd og samskiptum. Sally er ung kona sem lifr á því að framkvæmda kynferðislegar athafnir fyrir framan vefmyndavél þar sem fólk getur horft á hana á netinu. Sú ákvörðun Sally að sjá fyrir sér með þessum hætti á sér rætur í neikvæðum tilfinningum hennar í garð móður sinnar, sem er frjálslynd kona, en áhugi hennar á frjálsum ástum þegar hún var ung gerði það að verkum að tengslin við dótturina urðu ekki sem skyldi. Nú vill hún hefna sín á móður sinni, og snýr heim til að heimsækja hana og hittir þar nýjasta elskhuga móður sinnar, Lennart. Sally vonast til að geta sært móður sína með því að tæla Lennart í rúmið með sér, sem gæti leitt til ljóts uppgjörs milli mæðgnanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Linda Wendel
Linda WendelLeikstjórif. -0001