Náðu í appið
Partition

Partition (2007)

"Two Faiths. Two Worlds. One Love."

1 klst 56 mín2007

Gian Singh og Avtar Singh eru yfirmenn í indverska hernum, og yfirmaður þeirra er Andrew Stilwell, sem býr með systur sinni Margaret í Delí.

Deila:

Söguþráður

Gian Singh og Avtar Singh eru yfirmenn í indverska hernum, og yfirmaður þeirra er Andrew Stilwell, sem býr með systur sinni Margaret í Delí. Árið 1941 eru þeir sendir til Burma þar sem Andrew er drepinn. Bæði Gian og Avtar snúa aftur til þorpsins síns Sarsa í Punjab héraði, þar sem Gian býr með móður sinni, ekkjunni, Shanti. Árið 1947, eftir 350 ára yfirráð, ákveða Bretar að yfirgefa landið, en fyrst eru hið íslamska Pakistan og hið veraldlega Indland aðskilin. Milljónir múslima fara frá Indlandi til Pakistans útaf þessu, á meðan jafn margir Hindúar, Síkhar og kristnir, fara frá Pakistan til Indlands. Ráðist er á hóp múslima, sem voru á leið yfir til Pakistan, af ofbeldisseggjum, ríðandi á hestum með sverð, úr hópi Hindúa og Síkha, og þar á meðal er Avtar, margir láta lífið, en sumir sleppa. Múslimar, drepa í staðinn, alla Hindúa, Síkha og kristna farþega í lest á leið til Indlands. Á meðan Gian, sem neitar að taka þátt í ofbeldisaðgerðum, er að ná í timbur fyrir ….

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vic Sarin
Vic SarinLeikstjórif. -0001
Patricia Finn
Patricia FinnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Khussro Films