20.000 Days on Earth (2014)
20,000 Days on Earth
"Writer and musician Nick Cave marks his 20,000th day on the planet Earth."
Spenna, átök og kaldur raunveruleiki mætast í „uppspunnum“ 24 klukkutímum tónlistarmannsins og poppgoðsins Nicks Cave.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Spenna, átök og kaldur raunveruleiki mætast í „uppspunnum“ 24 klukkutímum tónlistarmannsins og poppgoðsins Nicks Cave. Myndin gengur langt í nærgöngulli lýsingu sinni á átökum listamannsins við sjálfan sig og list sína og leitar svara við heimspekilegum spurningum um tilveru okkar um leið og hún skoðar mátt skapandi hugsunar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

BFIGB
Corniche Pictures

Film4 ProductionsGB
PHI FIlms
Golden FilmsUS
JW FilmsUS















