Náðu í appið
Yentl

Yentl (1983)

"In a time when the world of study belonged only to men, there lived a girl who dared to ask why?"

2 klst 12 mín1983

Kvikmyndagerð á sögu Isaac Bashevis Singer, The Yeshiva Boy, sem gefin var út á jiddísku árið 1960 og á ensku árið 1983.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvikmyndagerð á sögu Isaac Bashevis Singer, The Yeshiva Boy, sem gefin var út á jiddísku árið 1960 og á ensku árið 1983. Í smábæ í Póllandi býr Yentl Mendel, stráksleg og klaufaleg dóttir og eina barn ekkilsins Rebbe Mendel sem kennir strákunum í bænum Talmud, ( gyðingalög ) - ásamt því að kenna Yentl, en aðeins í leyni þar sem stúlkur máttu ekki læra lög í þá daga. Þegar faðir hennar deyr, þá er Yentl ein eftir í þessum heimi. Hún tekur þá djörfu ákvörðun að yfirgefa bæinn og dulbýr sig sem strákur og notar nafn bróður síns heitins, Anshel. Hún skráir sig í Yeshiva, skóla sem kennir gyðingafræði. Hún eignast vin að nafni Avigdor sem er trúlofaður Haddas, en fjölskylda hennar kemst að því að bróðir hans hafi framið sjálfsmorð, þannig að hætt er við giftinguna ( þar sem líkur gætu verið á því að Avigdor geri hið sama í framtíðinni ). Anshel er þar með komin í sérstaka stöðu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Isaac Bashevis Singer
Isaac Bashevis SingerHandritshöfundurf. -0001
Jack Rosenthal
Jack RosenthalHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ladbroke
United ArtistsUS
Barwood FilmsUS

Verðlaun

🏆

Fékk Óskarsverðlaun fyrir tónlist. Tilnefnd til alls 5 Óskarsverðlauna; besta leikkona í aukahlutverki Amy Irving, listræn stjórnun og tvö lög: Papa, Can You Hear Me? og The Way He Makes Me Feel.