Náðu í appið
Rab Ne Bana Di Jodi

Rab Ne Bana Di Jodi (2008)

Sköpuð fyrir hvort annað

"There is an extraordinary love story in every ordinary Jodi."

2 klst 47 mín2008

Surinder (Shaj Rukh Khan) er eins venjulegur og hversdagurinn.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Surinder (Shaj Rukh Khan) er eins venjulegur og hversdagurinn. Hann vinnur á skrifstofu og er feiminn og óframfærinn. Hann giftist ungri blómarós (Anushka Sharma) sem hann á erfitt með að nálgast. Það er aðeins ein leið til að ná til hennar, það er í gegnum dansinn. Hann neyðist til að fara út fyrir þægindarammann og lifir tvöföldu lífi sem skrifstofublók á daginn og villtur dansari á kvöldin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aditya Chopra
Aditya ChopraLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Yash Raj FilmsIN