Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Goliyon Ki Rasleela Ram-Leela 2013

(Rómeó og Júlía)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. apríl 2014

Goliyon Ki Raasleela

150 MÍNIndverska
Myndin halaði inn fjölda verðlauna bæði Ranveer Singh sem leikur Rómeó og Deepika Padukona sem leikur Júlíu hlutu verðlaun sem bestu karl og kven leikarar í aðalhlutverki.

Það hafa margar leikgerðir verið gerðar af sögunni um Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare. Þetta er Bollywood leikgerð af sögunni. Ungt ástfangið par blandast inn í blóðugar deilur stríðandi fylkinga. Þar togast á ástin og skyldan. Myndin hefur allt sem sönn masala mynd þarf að hafa. Kynþokkinn drýpur af hverri senu og er samleikur aðalleikaranna... Lesa meira

Það hafa margar leikgerðir verið gerðar af sögunni um Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare. Þetta er Bollywood leikgerð af sögunni. Ungt ástfangið par blandast inn í blóðugar deilur stríðandi fylkinga. Þar togast á ástin og skyldan. Myndin hefur allt sem sönn masala mynd þarf að hafa. Kynþokkinn drýpur af hverri senu og er samleikur aðalleikaranna virkilega heillandi og dansarnir magnaðir og kraftmiklir. Myndin var frumsýnd á Indlandi í nóvember 2013 og þóttu dansatriðin hreint sjónarspil enda fékk myndin verðlaun fyrir búninga, leikstjórn og klippingu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn