Náðu í appið
Öllum leyfð

Hæ gosi 3 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi
260 MÍNÍslenska

Hæ gosi er röð óþægilega hlægilegra gamanþætta sem hófu göngu sína á Skjá Einum haustið 2010 og hafa vinsældir þáttanna farið stigvaxandi síðan. Hér er finna þriðju þáttaröð Hæ gosa sem sýnd var á Skjá Einum síðastliðinn vetur, en þættirnir fjalla um bræðurna Börk og Víði og fólkið í lífi þeirra. Við skyggnumst hér betur inn í fortíð... Lesa meira

Hæ gosi er röð óþægilega hlægilegra gamanþætta sem hófu göngu sína á Skjá Einum haustið 2010 og hafa vinsældir þáttanna farið stigvaxandi síðan. Hér er finna þriðju þáttaröð Hæ gosa sem sýnd var á Skjá Einum síðastliðinn vetur, en þættirnir fjalla um bræðurna Börk og Víði og fólkið í lífi þeirra. Við skyggnumst hér betur inn í fortíð fjölskyldunnar frá Akureyri og komumst m.a. að leyndarmálum sem enginn þorir að tala um. Börkur og Friðbjörg ala upp hinn ættleidda Bambus á meðan þau bíða fæðingar barnsins sem kom undir í síðustu þáttaröð. Víðir og Pálína glíma við að halda andlitinu eftir skilnaðinn á meðan Krummi og Júlli laga sig að nýjum lífsstíl eftir að hafa mokað inn óútskýranlegum fjárhæðum á túnfiskveiðum í Brasilíu ásamt Birni Jörundi. Rannsóknarlögreglumaðurinn Árni Jörundur, tvíburabróðir Björns, grunar þá félaga hins vegar um græsku ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn