Meteor (1979)
"There's No Place On Earth To Hide!"
Eftir árekstur við halastjörnu, stefnir nærri 8 km breitt brot af loftsteininum Orpheusi, í átt að Jörðu.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Eftir árekstur við halastjörnu, stefnir nærri 8 km breitt brot af loftsteininum Orpheusi, í átt að Jörðu. Ef að það rekst á Jörðina þá mun það valda skelfilegu tjóni og líklega þurrka út allt líf á plánetunni. Til að stöðva loftsteininn þá vill geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, nota ólöglegt kjarnavopnagervitungl, Hercules, en kemst fljótt að því að það býr ekki yfir nægum skotkrafti. Eini möguleikinn á að bjarga jörðinni er að vinna með Sovétmönnum sem einnig hafa sent á loft ólöglegt kjarnavopnagervitungl. En munu ríkisstjórnir landanna samþykkja þetta?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















