Náðu í appið
2 States

2 States (2014)

2 klst 29 mín2014

Saga um ástarsamband fólks af ólíkum menningarlegum uppruna - Krish Malhotra og Ananya Swaminathan.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Saga um ástarsamband fólks af ólíkum menningarlegum uppruna - Krish Malhotra og Ananya Swaminathan. Þau hittast í IIM - Ahmedabad háskólanum og verða ástfangin. Vandamál koma upp þegar skólanum lýkur og þau ákveða að gifta sig. Krish og Ananya tilheyra ólíkum stéttum Indlands. Krish, er norður indverskur Punjab strákur frá Delhi, en Ananya, er Brahmin Tamili frá Chennai. Þau taka meðvitaða ákvörðun; þau ætla ekki að giftast fyrr en foreldrarnir samþykkja ráðahaginn. All gengur illa þegar foreldrarnir hittast. Það er árekstur menningarheima, og foreldrarnir eru á móti giftingunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Abhishek Varman
Abhishek VarmanLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Dharma ProductionsIN
Nadiadwala Grandson EntertainmentIN