Náðu í appið
Avengers Confidential: Black Widow

Avengers Confidential: Black Widow (2014)

"Nú er að duga eða drepast!"

1 klst 23 mín2014

Eftir að Refsarinn blandar sér inn í leynilega aðgerð er hann handtekinn af útsendurum S.H.I.E.L.D.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eftir að Refsarinn blandar sér inn í leynilega aðgerð er hann handtekinn af útsendurum S.H.I.E.L.D. og Svörtu ekkjunni sem kunna síður en svo að meta afskiptasemi hans. Eftir yfirheyrslu ákveður Nick Fury hins vegar að nýta sér krafta Refsarans og senda hann ásamt Svörtu ekkjunni til að stöðva forsprakka hryðjuverkasamtaka sem nefnast Leviathan, en samtökin hafa komist yfir stolin hátæknigögn frá S.H.I.E.L.D., sem í höndum rangra aðila gætu valdið gríðarlegum hörmungum fyrir allt mannkyn og um leið bundið enda á líf allra hjá S.H.I.E.L.D. ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kenichi Shimizu
Kenichi ShimizuLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Sony PicturesJP
MadhouseJP