Náðu í appið
Cuban Fury

Cuban Fury (2014)

"All's fair in love and salsa. / Real Men Dance."

1 klst 38 mín2014

Árið er 1987.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic52
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1987. 13 ára gamall drengur hefur náttúrlega hæfileika sem dansari, er með eld í æðum og dillar sér eins og snákur, og er að rústa ungmennakeppninni í Salsa í Bretlandi. En þá gerist það að honum er ógnað úti á götu og við það missir hann sjálfstraustið, og líf hans breytist á svipstundu. 22 árum síðar, er Bruce Garrett í lélegu formi og óhamingjusamur, fullur sjálfsvorkunnar. Það er aðeins Julia, hinn fyndni og heillandi nýi bandaríski yfirmaður hans sem gefur honum ástæðu til að lifa. En hún er algjörlega í öðrum klassa en hann, og hann telur sig ekki eiga neinn séns í hana. Bruce veit þó ekki að Julia á sín eigin vandamál. Til allrar hamingju fyrir hann, þá hefur hún leynda ástríðu. Þá er það Drew, aðaltöffarinn á skrifstofunni. Drew fer ekki leynt með áhuga sinn á Julia, sem hvetur Bruce til að láta til skarar skríða. Með ótrúlegum hætti nær Bruce að laða fram danshæfileika sína á nýjan leik, og fær aftur eld í fætur og mjaðmir, og notar það sem vopn til að ná í sína heittelskuðu á dansgólfinu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Griffiths
James GriffithsLeikstjórif. -0001
Nick Frost
Nick FrostHandritshöfundur
Jon Brown
Jon BrownHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Big Talk StudiosGB
Anton Capital EntertainmentGB
Film4 ProductionsGB
BFIGB
StudioCanalFR